Fréttir

24.9.2012

Umdæmisstjóri gróðursetur Garðahlyn í Botnsreit

Tímamóta fundur með Rannveigu í hlutverki forseta

Undæmisstj 09.2012Undæmisstj 09.2012Undæmisstj 09.2012Undæmisstj 09.2012í BotnsreitAð loknum reglulegum fundi í Rótarýklúbb Akureyrar s.l. föstudag fóru umdæmisstjóri og kona hans ásamt stjórn og nokkrum rótarýfélögum í Botnsreit þar sem umdæmisstjóri gróðursetti tré eins og orðið er árlegur síður þegar umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn.

Að þessu sinni var það Garðahlynur sem varð fyrir valinu.

Að lokinni gróðursettningunni var farið í göngu um reitinn og sagði Hermann Sigtryggsson frá sögu reitsins en Rótarýklúbbur Akureyrar hefur sinnt gróðursetningu og umhirðu hans í meir en 60 ár.