Fréttir
Fyrsta konan sem stýrir fundi í Rótarýklúbb Akureyrar
Tímamóta fundur með Rannveigu í hlutverki forseta
Það má segja að rótarýfundur okkar þann 14. sebtember s.l. hafi markað viss tímamót í sögu klúbbsins þegar verðandi forseti, Rannveig Björnsdóttir, stýrði fundi í fjarveru forseta Óskars Þór Árnasonar sem sat umæmisþíng á Ísafirði. Rannveig er þar með fyrsta konan sem hefur stýrt fundi í Rótarýklúbb Akureyrar í meira en 70 ára sögu hans.
Síðan flutti Hlynur Ármannsson fiskifræðingur/líffræðingur sérlega áhugavert erindi og fræddi okkur um "Merkingar fiska og annarra sjávarlífvera".