Fréttir
Netfundur föstudag til sunnudags
Ekki er fundur á föstudaginn heldur netfundur frá föstudagi til sunnudags
Ekki er formlegur fundur föstudaginn 25. maí heldur netfundur föstudagi til sunnudags, þ.e. allir félagar eru hvattir til að fara inn á hina ýmsu Rótarý-vefi svo sem www.rotary.is; www.rotary.org eða inná okkar heimasíðu http://www.rotary.is/rotaryklubbar/island/akureyri/ , vafrað þar um í hálftíma og aflað sér frekari upplýsinga um rótarýstarfið og / eða t.d. lagað upplýsingar um sjálfa sig á okkar heimasíðu. Síðan senda senda menn inn tilkynningu til ritara eða forseta um að þessari vinnu sé lokið og fá þá mætingu. Vonast er eftir góðri þátttöku.