Fréttir
Skoðunarferð í Botnsreit og heimsókn til Gunnars á Grund
Eftir rótarýfund s.l. föstudag 4. maí fór hluti Botnsnefndar ásamt Jóni Hlöðver í vettvangs- og skoðunarferð í Botnsreit til undir búnings nauðsynlegra vorverka og hvaða verk skuliu setja í forgang. Félagar verða boðaðir til vinnuferðar á næstunni þegar eitthvað fer að hlýna í veðri og vonast nefndin þá eftir góðri þáttöku.
Síðan var haldið að Grund þar sem Grundarbóndinn og félagi okkar Gunnar Egilson tók vel á móti hópnum og veitti okkur vel.