Fréttir
  • Forseti býður Jón Hall velkominn aftur í klúbbinn

11.4.2012

Nýr félagi Jón Hallur Pétursson tekinn inn

Í upphafi fundar föstudaginn 23. mars var Jón Hallur tekinn á ný inn í klúbbinn en hann hafði áður verið félagi í nokkur ár uppúr 1991. Starfsgrein Jóns Halls er viðskiptafræði.