Fréttir
Botnsferð
Undirtitill Breyting á dagsetningu
Ákveðið hefur verið að breyta dagsetningu á Botnsferð og fara fimmtudaginn 27. ágúst.
Eftir er að skipuleggja ferðina en gert er ráð fyrir að ferðin verði á svipuðu sniði og áður, þ.e farið með rútu frá Hótel KEA. Að venju eru makar velkomnir og þetta er einnig venjulegur fundur.