Verkefni
Styrkur til Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
Viðurkenning við útskrift
Klúbburinn hefur gefið viðurkenningu til nemenda skólans við útskrift á haustmisseri og vormisseri fyrir góðan árangur. Þetta er gert í samvinnu við skólameistara FVA, Hörð Helgason.