Verkefni
Styrkur til Tónlistarskóla Akraness
Viðurkenning við útskrift
Klúbburinn hefur við hverja útskrift gefið 1-2 nemendum viðurkenningu í tilefni af góðum árangri í námi hjá skólanum eftir ábendingu frá skólastjóra tónlistarskólans, Lárus SIghvatsson.