Verkefni

Merkt gönguleið á Akrafjall

Stikur settar á fyrsta hluta gönguleiðar upp á Akrafjall

Verkefni í tilefni 100 ára afmælis Rótaryhreyfingarinnar var að merkja gönguleið frá akveginum upp Selbrekkuna, norðan við Berjadalsána, og að göngubrú klúbbsins yfir ánna.  Sett var upp skilti niður við akveginn með upplýsingum um gönguleiðina upp á Háahnjúk, um brúna og þessa merktu gönguleið.Stiku spjald 2004

Gönguleiðin var merkt með 6 stikum með merkingum eins og sést hér á meðfylgjandi mynd.


Innskráning:

Innskráning