Verkefni

Rótarybrúin á Berjadalsá

Smíðuð göngubrú

100 ára afmælisverkefni klúbbsins

Í tilefni 100 ára afmælis Rótaryhreyfingarinnar árið 2004 ákvað klúbburinn að minnast tímamótanna með sérstöku verkefni tengdu Akrafjalli, að auðvelda almenningi aðgengi að Akrafjalli.DSC00067

Í því skyni hafa klúbbfélagar smíðað og sett upp göngubrú yfir Berjadalsána upp í Berjadalnum.  Í upphafi verkefnisins var sett upp merkispjald niður við akveginn að fjallinu með þessu texta:

ROTARÝKLÚBBUR AKRANESS HEFUR SMÍÐAÐ GÖNGUBRÚ Á BERJADALSÁNA.

JAFNFRAMT MERKTI KLÚBBURINN GÖNGULEIÐ UPP SELBREKKUNA OG INN BERJADALINN AÐ GÖNGUBRÚNNI, SEM NEFNIST "RÓTARÝ-BRÚIN".

RÓTARYKLÚBBUR AKRANESS VAR STOFNAÐUR 29.NÓVEMBER 1947 OG ÁKVÁÐU FÉLAGAR AÐ MINNAST 100 ÁRA AFMÆLIS RÓTARÝ-HREYFINGARINNAR MEÐ ÞESSU VERKI.

RÓTARY HREYFINGIN ER FÉLAGSKAPUR MANNA OG KVENNA Í 163 LÖNDUM OG MEÐ YFIR 1.100.000 MEÐLIMI, SEM STOFNAÐUR VAR 1905 Í CHICAGO.


Innskráning:

Innskráning