Verkefni

Göngustígur upp Selbrekkuna

Þrep fyrir þrep

Sett hafa verið niður um 100 þrep upp hlíðar Akrafjalls

Í beinum tengslu við brúargerðina hefur klúbburinn frá 2004 bætt við gönguþrepum upp Selbrekkuna, sem er gönguleiðin upp í Akrafjall norðanmegin við Berjadalsána.2007-06-27-B 

Þetta eru þrep úr lurku sem hafa verið sett í bratta hlíðina og auðvelda þannig fótlúum jafnt sem fótvissum ferðalöngum ferð u bratta brekku, sem getur verið hál í bleytu.  Farið hefur verið 1- 2 sinnum á  á ári að jafnaði í þetta verkefni, þar sem aflað hefur verið efnis, það borið upp í hlíðina, fest niður og gengið frá um þrepin.


Innskráning:

Innskráning