Kveðskapur og pistlar

18.12.2013

Á aðventuhátíð 5.12.2013

Bæjarins bestu

Séra Gunnar vatt sér í pontu að loknu borðhaldi á Hilton og kastað fram þessari vísu:

Veisluföng voru í flestu

veigalítil að mestu

þá hugsa ég mér

einkum og sér

að borða á Bæjarins bestu.