Kveðskapur og pistlar

4.12.2013

Ort á fundi 28.nóvember
Haraldi Friðrikssyni til heiðurs

Kviðlingurinn sem Ingi Kr. Stefánsson kastaði fram á fundi þ.28.nóvember 2013 í tilefni þess að Haraldur Friðriksson var mættur með "þyrnikórónu" sem afleiðingu nýlegra slysfara.

Í dagsins fréttum dável sést
dauðans ógnarkraftur.
Það hressir mann þvi helst og mest
að Halli er genginn aftur.