Kveðskapur og pistlar

28.10.2013

Kviðlingur frá 24.10.2013

Í tilefni erindis Jóns Ásbergssonar á Íslandstofu


Jóni Ásbergs á það lýst
sem á að gagnast öllum.
Að gamni sínu gerði víst
gosið í Eyjafjöllum.

Höfundur óþekktur