Umdæmisstjóraskipti á hátíðarfundi í Mosfellsbæ
Það var hátíðarbragur yfir fundinum í Rótarýklúbbi Mosfellssveitar, sem haldinn var sl. þriðjudag, 27. júní. Þetta var starfsskilafundur Mosfellssveitarklúbbssins en einnig sérstakur hátíðarfundur því að Knútur Óskarsson, félagi í klúbbnum, var að taka við embætti umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi fyrir næsta starfsár sem byrjar 1. júlí. Lesa meira