Golfmót Rótarýumdæmisins 2017
Golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi sem fram fer á hverju ári verður að þessu sinni í umsjá Rótarýklúbbsins Reykjavík – Árbær og verður mótið haldið á Húsatóftavelli við Grindavík föstudaginn 23. júní 2017. Makar rótarýfélaga eru velkomnir og hafa þeir möguleika á að keppa til allra verðlauna utan sveitarkeppninnar. Lesa meira