Stórtónleikar Rótarý 8. janúar 2017
Tónlistarsjóður
Rótaryhreyfingarinnar á Íslandi mun þann 8. janúar 2017 standa fyrir stórtónleikum í Norðurljósasal Hörpu, líkt og undanfarin ár. Tónleikarnir hafa skapað sér góðan sess sem vettvangur til að styrkja unga tónlistarmenn, enda hafa margir frábærir komið fram á tónleikunum undanfarin ár.