Persónuleg gjöf til Rótarýsjóðsins

Rótarýsjóðurinn eða Rotary Foundation sem svo heitir á ensku skiptir máli. Íslenzkir rótarýfélagar kannast við Rótarýsjóðinn þó flestir leiði ef til vill hugann sjaldan að Rotary Foundation. Rótarýsjóðurinn er eitt mikilvægasta tæki Rotary International, sem saman stendur af rótarýklúbbum í heiminum. Sennilega er útrýming lömunarveiki stærsta einstaka verkefnið sem langflestir kannast við. 

Það hófst 1985 og þá smituðust 350.000 manns, að langsamlega stærstum hluta börn, af Polio eða veirunni sem veldur lömunarveiki með þeim afleiðingum að lamast og búa við skert lífsgæði upp frá því. Nú búa aðeins 2 lönd í heiminum við lömunarveiki, Afganistan og Paksistan og tilvikin í ár eru 12. Árangurinn er ótrúlegur. Lesa meira

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning