Rótarý á Íslandi styður verkefni á Indlandi
Fyrrverandi umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi og formaður Rótarýsjóðsnefndar ákváðu að taka þátt í heimsverkefni (global grant) á síðasta starfsári. Um er að ræða verkefni á Indlandi sem nefnist „toilet and bath blocks". Lesa meira