Fulltrúi alþjóðaforseta Rótarý í heimsókn

Per Høyen, sem sæti á í stjórn Rotary International fyrir rótarýsvæðin í Evrópu, nr. 15 og 16, sat fund með Magnúsi B. Jónssyni, umdæmisstjóra, ásamt nokkrum öðrum leiðtogum íslenska rótarýumdæmisins fimmtudaginn 13. ágúst sl.  Á fundinum voru til umræðu brýnustu viðfangsefni alþjóðahreyfingarinnar sem núverandi alþjóðaforseti K.R. "Ravi" Ravindran hefur falið nánustu samstarfsmönnum sínum að fjalla um á fundum með forystu umdæma víða um heim. Lesa meira.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning