Fjallað um ungmennaskipti Rótarý í útvarpsþætti
Hanna María Siggeirsdóttir, formaður æskulýðsnefndar rótarýumdæmisins, kom fram í þættinum "Í bítið" á Bylgjunni í morgun. Þar fjallaði hún um ungmennaskipti á vegum Rótarý en umsóknarferli stendur nú yfir. Smella hér til að hlusta á viðtalið. Upplýsingar um verkefni á vegum æskulýðsnefndar er að finna hér.