Ljósi varpað á áhugaverð málefni
Öflug undirbúningsnefnd Rótarýlúbbsins Görðum undir forystu Páls Hilmarssonar hefur um nokkurt skeið unnið hörðum höndum að undrbúningi umdæmisþings Rótarý á Íslandi sem haldið verður 10.-11. október nk. „Það er okkur félögunum í Rótarýklúbbnum Görðum sannur heiður að bjóða til umdæmisþings í Garðabæ dagana 10. og 11. október nk. þar sem við munum „Varpa ljósi á Rótarý“ í tilefni af því að rótarýfélagi okkar Guðbjörg Alfreðsdóttir gegnir stöðu umdæmisstjóra þetta starfsárið," segir formaðurinn.