Aukin áhersla umdæmisins á nemendaskipti
Íslenskir skiptinemar Rótarý eru komnir heim eftir skólavist og dvöl hjá Rótarýfjölskyldum erlendis. Forystukonurnar í æskulýðsnefnd Rótarý á Íslandi, þær Hanna María Siggeirsdóttir og Klara Lísa Hervaldsdóttir, áttu nýlega fund með skiptinemunum sem sögðu frá reynslunni af skólagöngu og dvölinni á erlendri grund. Lesa meira