Guðbjörg Alfreðsdóttir nýr umdæmisstjóri Rótarý
Guðbjörg Alfreðsdóttir, félagi í Rótarýklúbbnum Görðum, Garðabæ, hefur tekið við embætti umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi fyrir næsta starfsár sem hefst 1. júlí nk. Hún tekur við af Birni B. Jónssyni, Rótarýklúbbi Selfoss, sem gegnt hefur umdæmisstjóraembættinu 2013-2014.