Skráning i golfmót Rótarý gengur vel
Skráning þátttakenda í hið árlega golfmót rótarýklúbba á Íslandi hefur gengið vel. Mótið verður á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti þann 26. júní 2014. Rótarýklúbbar eru beðnir um að upplýsa rótarýfélaga um mótið og hvetja til góðrar þátttöku. Vonast er til að þátttakendur verði víða af landinu. Rótarýkl. Breiðholts sér um mótið. Lesa fyrri frétt