• þema 2014, merki

Umdæmisþing Rótarý 2014 – Vörpum ljósi á Rótarý

Umdæmisþing Rótarý verður að þessu sinni haldið í Garðabæ föstudaginn 10. og laugardaginn 11. október n.k. „Það er okkur félögunum í  Rótarýklúbbnum Görðum í Garðabæ sannur heiður að bjóða þig og maka þinn hjartanlega velkominn á þingið og vonum að þú eigir eftir að upplifa bæði  fróðlega og skemmtilega daga í Garðabæ,“ segir Páll Hilmarsson, formaður aðalskipulagsnefndar mótsins.

Lesa meira


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning