Mótorhjólamenn í Rótarý undirbúa sumarferðir
Hér á landi er starfandi skemmtilegur félagsskapur, IFMR, sem er skammstöfun á International Fellowship of Motorcycling Rotarians. Þeir vinna með norrænum félögum sínum en tilsvarandi félög eru víðsvegar um heiminn og starfa vel saman. Sjá http://www.ifmr.org/