Verkefni Rótaýklúbbs Vestmannaeyja
Hreinsunardagur í Vestmannaeyjum
Á hverju vori sameinast rótarýfélagar í Vestmannaeyjum öðrum féagasamtökum og hreinsa öll opin svæði og fjörur á Heimaey. Stefán Sigrjónsson og Sigurður R. Símonarson
Veiting verðlauna fyrir glæsilegan námsárangur
Rótaryklúbbur Vestmannaeyja veitir efnilegum nemendum í Tónlistar- og skipstjórnarnámi verðlaun. Einnig eru veitt verðlaun í spurningakeppni grunnskólanna
Gróðursetning í Hraunskógi á nýja Hrauninu
Bragi Ólafsson gróðursetur trjáplöntur í Hraunskógi
Guðbjörg Karlsdóttir við gróðursetningu
Útsýnisskífa á Stórhöfða
Rótaryfélagar að störfum við byggingu útsýnisskífu á Stórhöfða 20. maí 1995. Undirstaða skýfunnar er "rotaryhjólið"
Útsýnisskífa á Stórhöfða í 122 m hæð. Skífan var gefin Vestmannaeyingum á 40 ára afmæli klúbbsins 26. maí 1995