Forsetar Rkl. Vestmannaeyja
Forsetar Rótarýklúbbs Vestmannaeyja frá upphafi
Árin | Forsetar Rótarýklúbbs Vestmannaeyja |
1955-56 | Baldur Johnsen, héraðslæknir |
1956-57 | Magnús Bergsson, bakari |
1957-58 | Jón Eiríksson, skattstjóri |
1958-59 | Sigurður Finnsson, skólastjóri |
1959-60 | Sigurður Ólason, forstjóri |
1960-61 | Haraldur Guðnason, bókavörður |
1961-62 | Friðþjófur G. Johnsen, hdl |
1962-63 | Martin Tómasson, forstjóri |
1963-64 | Jóhann S. Hlíðar, sóknarprestur |
1964-65 | Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn |
1965-66 | Gunnar Sigurmundsson, prentari |
1966-67 | Einar H. Eiríksson, skattstjóri |
1967-68 | Þorsteinn L. Jónsson, prestur |
1968-69 | Páll Þorbjörnsson, skipstjóri |
1969-70 | Ágúst Helgason, forstjóri |
1970-71 | Eyjólfur Pálsson, skólastjóri |
1971-72 | Steingrímur Arnar, yfirverkstjóri |
1972-73 | Sveinn Guðmundsson, forstjóri |
1973-75 | Kolbeinn Ólafsson, kaupmaður |
1975-76 | Stefán Runólfsson, yfirverkstjóri |
1976-77 | Jóhann Björnsson, forstjóri |
1977-78 | Magnús Jónason, forstjóri |
1978-79 | Valtýr Snæbjörnsson, byggingarfulltrúi |
1979-80 | Kjartan Ö. Sigurbjörnsson, sóknarprestur |
1980-81 | Carl Ólafur Gränz, húsgagnasmiður |
1981-82 | Einar Steingrímsson, flugumferðarstjóri |
1982-83 | Friðrik Ásmundsson, skólastjóri |
1983-84 | Kristján Ólafsson, forstjóri |
1984-85 | Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri |
1985-86 | Eyjólfur Martinsson, forstjóri |
1986-87 | Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri |
1987-88 | Stefán Sigurjónsson, skósmiður |
1988-89 | Kristján Eggertsson, forstjóri |
1989-90 | Marinó Sigursteinsson, pípul. maður |
1990-91 | Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri. |
1991-92 | Trausti Marinósson, kaupmaður |
1992-93 | Jóhann Björnsson, fyrverandi forstjóri |
1993-94 | Friðrik Ásmundsson, skólastjóri |
1994-95 | Ólafur Ólafsson, bæjartæknifræðingur |
1995-96 | Jón Pétursson, sálfræðingur |
1996-97 | Stefán Sigurjónsson, skósmiður |
1997-98 | Hera Ósk Einarsdóttir, félagsmálastjóri |
1998-99 | Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri |
1999-00 | Sigurður R. Símonarson, skólamálafulltrúi |
2000-01 | Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri |
2001-02 | Ólafur Ólafsson, bæjartæknifræðingur |
2002-03 | Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri |
2003-04 | Jón Pétursson, sálfræðingur |
2004-05 | Guðbjörg Karlsdóttir, tryggingasali |
2005-06 | Bragi Ólafsson, umdæmisstjóri |
2006-07 | Guðný Bogadóttir, hjúkrunarfræðingur |
2007-08 | Valgeir Arnórsson, framkvæmdastjóri |
2008-09 | Helga Kristín Kolbeins |
2009-10 | Sigurður Vilhelmsson (Stefán Sigurjónsson starfandi forseti |
2010-11 | Stefán Sigurjónsson |