Valmynd.
15.2.2011
Fundir Rótarýklúbbs Vestmannaeyja hafa nú verið færðir af fimmtudögum yfir á mánudaga. Hefjast fundirnir sem fyrr kl. 18.30 og eru í Arnardrangi að Heimisgötu 11.