Reglur um Rafpóstinn.
5-8 mínútna erind klúbbfélaga.
Nauðsynlegt.
1. Að tölusetja og dagsetja Rafpóstinn
2. Að skrifa Rafpóstinn samkvæmt uppsetningarreglum um skil á örkum í A4-stærð á Rótarýfund og flytja hann þar.
3. Að skila Rafpósti í smáhlöðu klúbbsins, rotaryrafpostur@gmail.com áður en hann er fluttur.
4. Að geta heimilda; að flytja ekki efni frá öðrum á þess að geta þess.
5. Að ritstjóri undirriti Rafpóst eigin hendi og blaðamaðu ref hann er fengin til að skrifa Rafpóstinn.
Æskilegt.
6. Að rafpóstur er fluttur á hverjum venjulegum Rótarýfundi.
7. Að allir félagar riti Rafpóst í samfeldri röð.
8. Að efnið fylli 2 til 3 blaðsíður, taki 5 – 8 mín í flutning.
9. Að efni Rafpóst sé fréttartengt, hugleiðing um menn og málefni eða frásagnirog skyndimyndir úr reynsluheimi ritstjóra eða blaðamanns.
Heimilt.
10. Að Rótarýfélagi „ritstjóri“, fái mann utan klúbbsins, blaðamann, til þess að rita Rafpóst ( sjá 5gr.)
11. Að rafpóstur sé lengri en 2 – 3 síður ef efnið er sérstakt og hugsað sem fundarefni sem umræður gætu orðið um á Rótarýfundi. Þetta er þó háð samþykki forseta klúbbsins og það fengið með góðum fyrirvara fyrir Rótarýfund.
12. Að setja mynd með rafrænum hætti á síðu Rafpóstsins ef hún þykir mikilvæg fyrir efni hans og getur þá Rafpósturinn náð yfir stærri pappírsflöt sem myndinni nemur.
Óæskilegt.
13. Að setja skoðanir þannig fram á síðum Rafpóstsins að veki úlfúð. Skoðunarfrelsi er hins vegar í fullu gildi.
14. Að fjalla um veðurfarið.
Óheimilt.
15. Að fram fari ritdeilur á síðum Rafpóstsins.
Rafpóstur 2016.
Rafpóstur 2015.
Rafpóstur 2014.
Rafpóstur 2013.
Rafpóstur 2012.
Rafpóstur 2011 - 45. árgangur
Rafpóstur 3.10.2011
Rafpóstur 2010 - 44. árgangur
Rafpóstur 2009 - 43. árgangur
Rafpóstur 1550 ?? Rafpóstur 1550
Rafpóstur 1552 15.10.2009 Rafpóstur 1551
Rafpóstur 1557 26.11.2009 Rafpóstur 1557