Fréttir

7.7.2016

Stjórnarskipti.

Ný stjórn tekur við.

Forsetaskipti hjá Rótarýklúbb Sauðárkróks.

Stjórnarskiptafundur var hjá Rótarýklúbb Sauðárkróks fimmtudaginn 7. júlí. Þá tók við ný stjórn, en í henni sitja Guðmundur Rúnar Guðmundsson stallari, Róbert Óttarsson ritari, Hjalti Pálsson gjaldkeri, Knútur Aadnegárd verðandi forseti og Jón Þór Jósepsson forseti,. Um leið var þetta síðasti fundur fyrir sumarfrí en klúbburinn kemur aftur saman fimmtudaginn 25. ágúst.