Fréttir

22.2.2016

Fjölgun félaga.

Nýr félagi í Rótarýklúbb Sauðárkróks.

Fimmtudaginn 11. febrúar var tekin inn nýr félagi í Rótarýklúbb Sauðárkróks. Ívar Örn Marteinsson heitir hann, fæddur árið 1985 og starfar sem gæðastjóri hjá rækjuverksmiðjunni Dögun. Ívar, sem er líffræðingur að mennt og uppalin á Króknum, mun vera fulltrúi fyrir starfsgreinina matvælaframleiðsla, manufacture of food product. Maki er Thelma Sif Magnúsdóttir.