Fréttir

18.12.2015

Ný stjórn í Rótarýklúbb Sauðárkróks árið 2016-2017.

Á stjórnarfundi hjá Rótarýklúbb Sauðárkróks sem haldin var miðvikudaginn 9. desember var ný stjórn skipuð fyrir starfsárið 2016-2017. Ný stjórn verður þannig skipuð.

Jón Þór Jósepsson, forseti.

Róbert Óttarsson, ritari.

Knútur Aadnegárd, verðandi forseti.

Hjalti Pálsson, gjaldkeri.

Magnús Barðdal, stallari.