Fréttir
Vörðufundur 2013.
Fimmtudaginn 22. ágúst var vörðufundurinn haldinn á félögum í Rótarýklúbb Sauðárkróks.
Haldið var áfram við að endurhlaða og betrumbæta vörðurnar á Laxárdalsheiði. Notuðu menn ferðina og litu í ber og voru eiginkonur og börn með í för. Að lokinni vinnu fengu menn sér hressingu og áttu góða stund saman.