Fréttir
Stjórnarskiptafundur.
Fimmtudaginn 4. júlí var fyrsti fundur starfsárs hjá Rótarýklúbb Sauðárkróks. Þetta var svokallaður stjórnarskiptafundur en þar skipta félagar með sér störfum, nýir menn koma inn í stjórn og aðrir hverfa frá. Heimir Þór Andrason tók við forsetaembættinu af Jóel Kristjánssyni sem mun þó áfram sitja í stjórn sem vara forseti og gjaldkeri. Ný stjórn er þannig skipur:
Forseti: Heimir Þór Andrason
Varaforseti og gjaldkeri: Jóel Kristjánsson
Verðandi forseti: Pétur Bjarnason
Ritari: Jón Þór Jósepsson
Stallari: Hafsteinn Sæmundsson