Fréttir

5.7.2013

Stjórnarskiptafundur.

Stjórnarskiptafundur 4. júlí 2013Fimmtudaginn 4. júlí var fyrsti fundur starfsárs hjá Rótarýklúbb Sauðárkróks. Þetta  var svokallaður stjórnarskiptafundur en þar skipta félagar með sér störfum, nýir menn koma inn í stjórn og aðrir hverfa frá. Heimir Þór Andrason tók við forsetaembættinu af Jóel Kristjánssyni sem mun þó áfram sitja í stjórn sem vara forseti og gjaldkeri.  Ný stjórn er þannig skipur:

Forseti:  Heimir Þór Andrason 

Varaforseti og gjaldkeri:  Jóel Kristjánsson

Verðandi forseti:  Pétur Bjarnason

Ritari:  Jón Þór Jósepsson

Stallari:  Hafsteinn SæmundssonNý stjórn tekur við á stjórnarskiptafundi 4. júlí 2013