Fréttir
  • Nýr félagi gengur í klúbbinn, Snorri Styrkársson.

7.7.2012

Fjölgun félaga

Snorri Styrkársson var tekinn inn í Rótarýklúbb Sauðárkróks.

Nýr félagi gengur í klúbbinn, Snorri Styrkársson.Snorri Styrkársson var tekinn inn í Rótarýklúbb Sauðárkróks hinn 14. júní s.l. Hann var fyrrum rótarýmaður í Rótarýklúbbi Neskaupstaðar en fluttist til Sauðárkróks fyrir mörgum árum. Snorri er annar nýliðinn sem kemur inn í Rótarýklúbb Sauðárkróks á starfsárinu.