Fréttir
Vel heppnað konukvöld.
Myndir frá ferðalaginu vestur í Húnavatnssýslu
Myndir frá ferðalaginu vestur í Húnavatnssýslu eru komnar í myndaalbúmið. Þó blásið hafi við heimkomuna að Dunhóli fór vel um gesti í hlýlegum húsakynnum þeirra hjóna Jóels og Helgu. Síðan var haldið niður á Blönduós þar sem næsti áfangastaður var Eyvindarstofa. Áhugavert var að ganga um sýningu sem tileinkuð er Fjalla-Eyvindi og Höllu. Matur var síðan borinn á borð og var hann með þjóðlegu ívafi.