Fréttir
Ritnefnd umdæmisins í heimsókn
Þeir Ingi Stefánsson, formaður ritnefndar umdæmisins og Sveinn H. Skúlason komu í heimsókn til Rótarýklúbbs Sauðákróks
Þeir Ingi Stefánsson, formaður ritnefndar umdæmisins og Sveinn H. Skúlason komu í heimsókn til Rótarýklúbbs Sauðákróks til að kynna fyrir vefstjóra og ritnefnd klúbbsins hvernig best er að nýta heimasíðu þá er klúbburinn hefur aðgang að á heimasíðu umdæmisins.