Fréttir

16.1.2017

Stjórn 1. júlí 2016 til 30. júní 2017

Stjórnarskiptarfundur var 30. júní 2016 í Félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdalnum.

Forseti: Guðjón Sigurbjartsson
Varaforseti: Kristín Björnsdóttir
Ritari: Hannes Jónsson
Gjaldkeri: Davíð Björnsson
Stallari: Edda Lilja Sveinsdóttir
Viðtakandi forseti: Oddur Fjalldal
Fráfarandi forseti: Kristján Pétur Guðnason


Vararitari: Edda Lilja Sveinsdóttir
Varagjaldkeri: Leifur Steinn Elísson
Varastallari: Gunnlaugur H. Jónsson