Fréttir

28.6.2014

Stjórnarskipti í klúbbnum

Fundur var haldinn í Rkl. Reykjavík - Árbær  27. júní 2014. Aðalefni fundarins voru stjórnarskipti. Skúli Jónsson tók við forsetakeðjunni úr hendi Reynis Ragnarssonar.