Fréttir

8.4.2011

Heimsókn til Rótarýklúbbs Borgarnes 6.apríl

Félagar í Rótarýklúbbi Reykjavík-Árbær skelltu sér í rútu upp í Borgarnes. Á hótel Hamri var tekið vel á móti okkur. Gaman að hitta félaga í Borgarfirði.