Fréttir
Árshátíð Rótarýklúbbs Reykavík-Árbær
Árshátíð Rótarýklúbbs Reykjavík-Árbær var haldin föstudaginn 18.mars á 20 hæð í Turninum. Um 45 manns mættu í fordrykk, humarsúpu og glæsilegt steikar hlaðborð.
Á eftir var borið fram kaffi án einhverns annars. Bjarni töframaður skemmti með söng en ekki töfrabrögðum. Skemmtunin tóks vel og fór menn sáttir heim.