Fréttir
Í nóvember fórum við félagarnir í heimsókn í Bílabúð Benna
Fundurinn var á vegum starfsþjónustunefndar.
Skoðaðir voru sýningarsalir sem voru á tveimur stöðum. Bílarnir voru ýmsar glæsikerrur sem án efa sumir félagar gætu vel hugsað sér að eiga. Á eftir þáðum við góðar veitingar.