Fréttir
"Það var sagt mér að það væri partý hér"
Ný setningagerð í íslensku verður fundarefni næsta fundar
Gestur hjá okkar á næsta fundi verður Sigríður Sigurjónsdóttir dósent í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands.
Fyrirlesturinn nefnist:
Það var sagt mér að það væri partí hérna: Ný setningagerð í íslensku.