Fréttir
Ólafur Loftsson meðlimur alþjóðabjörgunarsveitarinnar er fyrirlesari næsta fundar
Björgunaraðgerðir á Haítí í máli og myndum
Voru fyrstir á vettvang á hamfarasvæðið
Fyrirlesari næsta fundar er Ólafur Loftsson sem er meðlimur íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar sem var fyrst á vettvangi á hamfarasvæðinu á Haiti. Hann mun segja okkur frá ferð þeirra í máli og myndum.
Vel væri þegið ef félagar hefðu klink í vasanum til að styrkja sveitina t.d. með því að kaupa "útkallinn".