Fréttir
Fundur 4. febrúar
Fyrirlesarar eru Auður Ósk Ingimarsdóttir og Guðbjörg Hafsteinsdóttir
Fjallað verður um fætur og fótaumhirðu
Fyrirlesarar eru Auður Ósk Ingimarsdóttir, fótaaðgerðafræðingur og tanntæknir og Guðbjörg Hafsteinsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, sjúkraliði og svæðanuddari.
Munu þessar fjölmenntuðu konur fjalla um fætur og fótaumhirðu. Þetta verður án efa fróðlegur fyrirlestur fyrir alla þá sem vilja standa í báðar lappirnar í ólgusjó vorra tíma.