Fréttir

20.1.2010

Á næsta fundi fáum við fræðslu um Rotaract

Æskulýðsstarfið og Rotaract

María Siggeirsdóttir fræðir okkur um æskulýðsstarfið og Rotaract

Á næsta fund mætir María Siggeirsdóttir formaður æskulýðsnefndar umdæmisins og fræðir okkur um æskulýðsstarfið og Rotaract.

Fundurinn er í safnaðarheimili Árbæjarkirkju að venju og hefst kl. 18:15