Fréttir
Fyrsti fundur ársins 2010
Loftlagsráðstefnan í Kaupmannahöfn
Fyrirlestur á fyrsta fundi ársins 2010 verður um loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn
Um leið og stjórn klúbbsins óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar jólahátíðar og gæfuríks komandi árs er minnt á að næsti fundur í klúbbnum verður 7. janúar 2010 og verður þá fyrirlestur um loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn.
Einnig er ástæða til að minna á Stórtónleika Rótary sem verða föstudaginn 8. janúar 2010.