9 fundur ársins.
9. fundur ársins eða sá 2.681 fundur frá upphafi var haldin í Höllinni Fimmtudaginn 24 september.
9. fundur ársins eða sá 2.681 fundur frá upphafi var haldin í Höllinni Fimmtudaginn 24 september.
Varaforseti Þormóður Sigurðsson setti fund og stýrði í fjarveru forseta. Fundurinn var frjáls fundur og forseti gaf orðið laust.
Magnús Albert tók til máls og sagði frá stofnun Listaklúbbs Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar. Magnús Albert fór yfir hugmyndir og möguleika í stofnun svona listaklúbbs.
Ritari fór yfir mætingu og las fundargerð síðasta fundar.
Fréttabréf vikuna las Grétar Laxdal Björnsson Næsta fréttabréf á Guðni Aðalsteinsson.
Kvæði kvöldsins flutti Þormóður Sigurðsson úr bókinni Koppalogni í hvirfilbyl, Erlendur frá Ólafsgerði
Orðið gefið laust í fundarlok, Ingi Reyndal fór með vísu fyrir félaga.
Óskar tók til máls sagði frá ferð til Kansas á vegum starfhópaskiptanefndar.
Næsti fundur verður á Höllinni fimmtudaginn 1 október, fundur er í umsjá starfþjónustunefndar. Formaður er Magnús Albert Sveinsson.
Sungið í fundarlok og fjórpróf lesið fundi slitið kl. 23,00
Magnús G Ólafsson.